14.6.2009 | 11:47
Stjórnin hrædd við samstöðu þjóðarinnar!!
Hvenig skyldi standa á því að stjórnin er búinn að fresta ekki aðeins einu sinni, eða tvisvar heldur þrisvar sinnum að birta niðurskurð ríkissjóðs og hækkun skatta og álagninga.
Það skyldi þó aldrei vera að þessi frestur hafi með 17 júní að gera, eða þann dag sem allir Íslendingar eru sameinaðir og stjórnin hrædd við að það yrðu landslæg mótmæli og uppþot ef þeir birtu þennan niðurskurð fyrir þjóðhátíðardaginn?
Alt er þegar þrennt er!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.